10. AÐALFUNDUR SORPURÐUNAR VESTURLANDS HF.Hótel Hamar, 16. mars 2007 kl. 13:30. Guðbrandur Brynjúlfsson, formaður stjórnar, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Hann gerði tillögu um Jón Pálma Pálsson sem fundarstjóra, og Hrefnu B. Jónsdóttir fundarritara. Dagskrá fundarins:1. Skýrsla stjórnar2. Ársreikningar félagsins3. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna4. Ákvörðun um hvernig fara á með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu.5. Kosning stjórnar.6. Kosning löggilts endurskoðanda og skoðunarmanns.7. Önnur mál sem hafa verið löglega fram borin eða fundurinn samþykkir
69 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit VesturlandsBorgarbraut 14, BorgarnesiStillholti 16-18, Akranesi FUNDARGERÐ69. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS miðvikudaginn 28.02.2007 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal bæjarskrifstofu Akraness, Stillholti 16-18. Mætt voru: Björn Elíson Jón Pálmi Pálsson Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir Helgi Helgason Laufey Sigurðardóttir, sem ritaði fundargerð Jón Rafn Högnason boðaði forföll 1. Bréf UST, 15.02. varðandi túlkun um pökkunardag matvælaLagt fram. 2. Útsend drög Umhverfisráðuneytis að reglugerð um merkingu erfðabreyttra matvæla,
37 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Sorpurðunar Vesturlands hf. Stjórnarfundur haldinn í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. mánudaginn 12. febrúar 2007 kl. 16:15 á skrifstofu SSV. Mættir voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Gunnólfur Lárusson, Sæmundur Víglundsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Kristinn Jónasson og Bergur Þorgeirsson. Magnús Bæringsson boðaði forföll. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sem einnig ritaði fundargerð. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Ársreikningur fyrir
19 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R Ð Fundur í Samgöngunefnd SSV mánudaginn 12. febrúar 2007 kl. 15. Fundur í Samgöngunefnd SSV mánudaginn 12. febrúar 2007 kl. 15. Mætt voru: Davíð Pétursson, Finnbogi Leifsson, Gunnólfur Lárusson, Guðmundur Vésteinsson, Sæmundur Víglundsson og Sigríður Jónsdóttir. Dagskrá fundarins: 1. Frumvarp til vegalaga 437. mál, heildarlög. Umsögn. 2. Önnur mál. Formaður, Davíð Pétursson, bauð fundarmenn velkomna og gekk til
54 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur haldinn í stjórn SSV þriðjudaginn 6. febrúar 2007, kl. 9:30 á Hótel Hamri við Borgarnes. Stjórnarfundur haldinn í stjórn SSV þriðjudaginn 6. febrúar 2007 á Hótel Hamri. Mætt voru: Sigríður Finsen, formaður, Jenný Lind Egilsdóttir, Páll Brynjarsson, Ása Helgadóttir, Kristjana Hermannsdóttir og Hrönn Ríkharðsdóttir, Auk þess sátu fundinn Hrefna B. Jónsdóttir og Ólafur Sveinsson. Dagskrá fundarins
36 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn að Hótel Hamri, föstudaginn 15. desember 2006 kl. 18. Stjórnarfundur haldinn í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. föstudaginn 15. desember kl. 18 að Hótel Hamri við Borgarnes. Mætt voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Kristinn Jónasson, Gunnólfur Lárusson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Magnús Ingi Bæringsson og Bergur Þorgeirsson. Sæmundur Víglundsson boðaði forföll. Auk þess sat fundinn Hrefna
53 – SSV stjórn
Fundargerð Stjórnarfundur var haldinn í stjórn SSV þriðjudaginn 12. desember 2006, kl. 9:30 á skrifstofu SSV í Borgarnesi. Mætt voru: Sigríður Finsen, Björn Elíson, Hrönn Ríkharðsdóttir, Ása Helgadóttir, Jenný Lind Egilsdóttir, Kristjana Hermannsdóttir og Páll Brynjarsson. Auk þess sátu fundinn Ólafur Sveinsson og Anna Steinsen sem jafnfram ritaði fundargerð. Dagskrá: 1. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor Háskólanum Bifröst: Kynning á ímynd Vesturlands. Grétar Þór Eyþórsson og Hólmfríður
18 – SSV samgöngunefnd
Fundur Samgöngunefndar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi með alþingismönnum NV – kjördæmis haldinn í einum af fundarsölum nefndarsviðs Alþingis við Austurvöll 7. desember 2006 Mættir: Davíð Pétursson (DP) Guðmundur Vésteinsson (GV) Sæmundur Víglundsson(SV) Kristján Þórðarson (KÞ) Finnbogi Rögnvaldsson (FR) Finnbogi Leifsson (FL) Sturla Böðvarsson (SB) Magnús Stefánsson (MS) Einar Kristinn Guðfinnsson (EKG) Einnig sátu fundinn Jón Rögnvaldsson (JR) Vegamálastjóri, Magnús Valur Jóhannsson (MVJ) umdæmisstjóri Vegagerðarinnar og Ólafur
68 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit VesturlandsBorgarbraut 14, BorgarnesiStillholti 16-18, Akranesi FUNDARGERÐ68. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS miðvikudaginn 29.11.2006 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal ráðhúss Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Björn Elíson Jón Pálmi Pálsson Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir Jón Rafn Högnason Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð 1. Fjárhagsáætlun 2007Samþykkt 2. Afrit af bréfi Umhverfisráðuneytis, dags., 20.11.2006, til íbúa á neðri Skaga vegna starfsemi Laugafisks hf.Óskað eftir skýringum frá
52 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í stjórn SSV þriðjudaginn 14. nóvember 2006 og kl. 10 á skrifstofu SSV í Borgarnesi. Mættir voru: Sigríður Finsen, Bjarki Þorsteinsson, Björn Elíson, Jenný Lind Egilsdóttir, Kristjana Hermannsdóttir, Ása Helgadóttir. Fundinn sátu einnig: Ólafur Sveinsson og Anna Steinsen sen einnig ritaði fundargerðina 1. Fundargerð aðalfundar SSV 15. september 2006. Senda eitt ljósritað eintak til