Netkynning á samstarfsaðild við Markaðsstofu Vesturlands

SSVFréttir

Þriðjudaginn 30. mars milli kl. 10:00 og 10:30 standa Áfangastaðastofa og Markaðsstofa Vesturlands fyrir netkynningu um samtal og samráð hagaðila í ferðaþjónustu á Vesturlandi og hvað samstarfsaðild við Markaðsstofu Vesturlands felur í sér.

Allar nánari upplýsingar um netkynninguna má finna á Facebook viðburðinum  en þar má einnig nálgast slóð inn á streymið þegar nær dregur.