Staðsetning ríkisstarfa

SSVFréttir

Á haustþingi SSV sem fór fram 16. október s.l. var staðsetning ríkisstarfa sérstakt umræðuefni.  Frummælendur voru;  Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Hólmfríður Sveinsdóttir formaður stýrihóps stjórnarráðsins um byggðamál og sérfræðingur í samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytinu, Magnús Guðmundsson framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs og Vífill Karlsson hagfræðingur og atvinnuráðgjafi SSV.  Eftir inngangserindi frummælenda hófust pallborðsumræður sem Hlédís Sveinsdóttir stýrði.  Kristján Gauti blaðamaður á Skessuhorni fylgdist með umræðunni og birtist ítarleg frétt um umræðuna í síðuata tölublaði Skessuhorns.  Hana má nálgast hér

Á YOUTUBE RÁS SSV má finna erindi frummælenda og pallborðsumræður.