Rannsóknir á íbúðamarkaði – Haustþing SSV

VífillFréttir

Vífill Karlsson, hagfræðingur, flutti erindi á Haustþingi SSV um rannsóknir SSV á íbúðamarkaði og beindi sjónum sérstaklega að nýjum tölum um þróunina og stöðuna á Vesturlandi. Glærurnar finnur þú hér (Smellið). Skýrsluna Fjarbúar og fasteignamarkaður á landsbyggðunum finnur þú hér (Smellið).