Opin skrifstofa menningarfulltrúa á Hellisandi

SSVFréttir

Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi SSV verður í Röstinni á Hellisandi  þriðjudaginn  6. febrúar n.k. kl. 10:00 – 14:30.

 

Sigursteinn
Sími: 698 8503
Netfang: sigursteinn@ssv.is

Bendum á að hægt er að hafa samband við ráðgjafa og panta viðtal hjá þeim á öðrum tímum en viðveran er