Net tækifæra – nýsköpun og þróun

SSVFréttir

Páll S. Brynjarsson og Gísli Gíslason

Undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets Vesturlands (Nývest) hefur staðið yfir frá því snemma á þessu ári og er stefnt að því að stofna netið formlega í október n.k.  Í þessari viku birtist grein í Skessuhorni eftir þá Gísla Gíslason formann starfshóps um stofnun Nývest og Pál S. Brynjarsson framkvæmdastjóra SSV um verkefnið.

Greinina má nálgast á vef Skessuhorns