Menntun fyrir störf framtíðarinnar

SSVFréttir

Menntaskóli Borgarfjarðar, með stuðningi Sóknaráætlunar Vesturlands, hélt þann 19. maí 2020 stafræna ráðstefnu undir yfirskriftinni “Menntun fyrir störf framtíðarinnar”. Hvernig ætlum við að undirbúa nemendur, skólakerfið og fyrirtækin fyrir hraðar breytingar næstu ára og hefur COVID-19 flýtt þessum breytingum?

Nú eru öll erindi ráðstefnunnar aðgegnileg á YouTube síðu skólans.
Við hvetjum alla til hlusta á þau frábæru erindi sem fram komu á þessari vel heppnuðu ráðstefnu: