Meðalaldur á Vesturlandi 2017

VífillFréttir

Nýjar tölur yfir meðalaldur á Vesturlandi komnar. Hann fer hækkandi í flestum sveitarfélögum, lækkar í nokkrum. Mest lækkar hann í Skorradalshreppi í Stykkishólmi. Sjá nánar á heimasíðu okkar hjá SSV (slóð: https://ssv.is/skemmtileg-tolfraedi/ibuar/aldur/medalaldur/ ). Meðfylgjandi mynd kemur úr nýrri uppfærslu á skjali okkar yfir Tölfræði um Vesturland (slóð: https://ssv.is/wp-content/uploads/2017/05/Vesturland.pdf ). Ef smellt er á fyrri slóðina komið þið inn á gagnvirkan upplýsingasíðu okkar hjá SSV um meðalaldur. Þar er hann brotinn upp eftir sveitarfélögum. Til samanburðar eru ýmis meðaltöl á Íslandi. Gagnvirkur er hann því þar má fella út sveitarfélög/svæði með því að smella á þau og breyta tímabilinu með því að nota bilslánna efst.  Þá má einnig taka myndina og gögnin út sérstaklega. Með því að ráfa þar finnið þið mun meira af tölfræði frá Vesturlandi.