Íslensku jólasveinarnir eru úr Dölunum

SSVFréttir

Í morgun kom óvænt heimsókn á skrifstofu SSV,  en þá birtust jólasveinar úr Dölunum með glaðning úr þeirra heimahéraði.

En íslensku jólasveinarnir er verkefni sem að Kruss ehf. er að fara með af stað

Þar ætla þeir að nýta sögu jólasveinanna Dölunum til framdráttar fyrir innlenda og erlenda ferðamenn  allt árið.

Þetta verður samfélagslegt verkefni og er hugsað sem leið til að markaðsetja og undirstrika gæði Dalanna og vara sem framleidd er á svæðinu, auk þess að vera afþreying fyrir fjölskyldufólk og fræðimenn.

Þess má geta að þetta verkefni hefur fengið styrk úr DalaAuð.