Hlaðvarp SSV – Vesturland í sókn heldur áfram vikulegri útgáfu þátta og í þætti þessarar viku spjallar Vífill Karlsson við Gísla Einarsson, sjónvarpsmann og einn stofnenda Ferðafélags Borgarfjarðarhéraðs. Margir hafa eflaust heyrt af stofnun félagsins enda mikil gleðitíðindi. Þeir ræddu um þetta áhugamannafélag, hvernig hugmyndina bar að og hvað er á döfinni næstu misserin. Þá segir Gísli okkur aðeins frá fjölmiðlaferlinum, hvernig það kom til að hann rataði í sjónvarpið og hvernig tímarnar í efnismiðlun eru að breytast.
Hlaðvarpið má nálgast á vef SSV og öllum helstu hlaðvarpsveitum