Fundur: Staða og framtíð fjarskiptamála á Vesturlandi

SSVFréttir

SSV stendur fyrir fundi um fjarskiptamál á Vesturlandi mánudaginn 22 janúar.  Fundurinn hefst kl. 09:00.  Á fundinum mun Þorsteinn Gunnlaugsson ráðgjafi hjá Gagna kynna nýja skýrslu um stöðu fjarskiptamála á Vesturlandi sem hann vann á s.l. ári.  Allir velkomnir.

Skýrsla: Staða á fjarskiptamálum á Vesturlandi 2023

Til að fá fundarboð á Teams þarf að skrá sig á fundinn hér að neðan.

SKRÁNING HÉR