Fasteignamarkaður á Vesturlandi

VífillFréttir

Ný Glefsa var sett á vef SSV í dag. Þar er fjallað um fasteignamarkaðinn á Vesturlandi. Nýjustu tölur yfir fermetraverð og fjölda seldra eigna eru birtar og þróun rakin yfir lengri tíma. Glefsuna má finna hér.