Umhverfisstofnun framkvæmdi árvisst eftirlit sitt í Fíflholtum í október s.l. Í skýrslu stofnunarinnar sem kynnt var nýverið kom fram að engin frávik hefðu komið fram við eftirlitið og engar athugasemdir gerðar. Jafnframt kemur fram að unnið sé að úrbótaáætlun sem sett var fram árið 2019 er varðar fokvarnir, veiðafæraúrgang og yfirfallsvatn.
Skýrsluna í heild sinni má nálgast hér:
Eftirlitsskýrsla Umhverfisstofnunar 2021