AUKIN HÆFNI STARFSFÓLKS – FJÁRSJÓÐUR Í FERÐAÞJÓNUSTU Á VESTURLANDI

SSVFréttir

Markaðsstofa Vesturlands, Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Saf  bjóða uppá opinn fund í Hjálmakletti (Menntaskóla Borgarfjarðar) miðvikudaginn 8. mars. kl. 10.00
Ýmsir athyglisverðir fyrirlesarar verða með erindi og kynningu m.a.
Ágúst Elvar Bjarnason, Samtök ferðaþjónustunnar
Margrét Wendt og Valdís A. Steingrímsdóttir, Hæfnisetur  ferðaþjónustunnar
Helga Margrét Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri Landnámsseturs Íslands

Skráning og nánari upplýsingar um dagskrána má finna hér:

https://haefni.is/skraning-vesturland/