Atvinnuleysi dróst saman

VífillFréttir

Atvinnuleysi dróst saman á milli áranna 2015 og 2016 í öllum sveitarfélögum á Vesturlandi nema Snæfellsbæ og Eyja- og Miklaholtshreppi. Sjá nánar í nýjum tölum í Tölfræði um Vesturland. (sjá nánar hér)