Ályktun vegna niðurskurðar verkefna í samgöngumálum á Vesturlandi.

SSVFréttir

Á fundi stjórnar SSV miðvikudaginn 8 mars s.l. var samþykkt ályktun vegna niðurskurðar verkefna í samgöngumálum á Vesturlandi. Hér má sjá ályktunina:
Ályktun um samgöngumál 2017