Aðalfundur SSV. 29.mars 2017

SSVFréttir

Aðalfundur SSV fór fram miðvikudaginn 29 mars, á Hótel Hamri.  Á fundinum var lögð fram ársskýrsla SSV sem og ársreikningur fyrir SSV og Þjónustusvæði um málefni fatlaðra á Vesturlandi.  Nálgast má ársskýrsluna og ársreikningana hér fyrir neðan.

Ársskýrsla 2016

Ársreikningur 2016

Þjónustusvæði Vesturlands málefni fatlaðra Ársreikningur 2016

Sama daginn fóru fram aðalfundir Starfsendurhæfingar Vesturlands, Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands, Heilbrigðisnefndar Vesturlands og Sorpurðunar Vesturlands, auk þess sem starfsemi Vesturlandsstofu var kynnt.  Það var því í nógu að snúast hjá sveitarstjórnarfólki á Vesturlandi þennan daginn.

 

Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV Aðalfundur SSV