Ný stjórn kosin á aðalfundi SSV 18.09.08

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Á aðalfundi SSV sem haldinn var 18. september 2008 var kosin ný stjórn. Hana skipa:

Eydís Aðalbjörnsdóttir, Hrönn Ríkharðsdóttir, Páll S. Brynjarsson, Jenný Lind Egilsdóttir, Þorgrímur Guðbjartsson, Erla Friðriksdóttir og Kristjana Hermannsdóttir.

Páll Brynjarsson var kosinn formaður stjórnar.