Magn til urðunar minnkar um 18% á milli ára

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Í lok mai á þessu ári höfðu verið urðuð 3.885.780 kg. í Fíflholtum.

Á sama tímabili árið 2007 voru urðuð 4.739.100 kg.

Það sem af er árinu 2008 hafa því verið urðuð 853.320 kg. minna magn en fyrstu mánuði ársins 2007.

Þetta eru athyglisverðar tölur. 18% minna magn á þessu ári ef m.v. er við fyrstu fimm mánuði ársins.