Fundur um atvinnumál 18, apríl

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Samtök sveitafélaga á Vesturlandi og Snæfellsbær boða til fundar um atvinnumál í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík föstudaginn 18. apríl, 2008 undir yfirskriftini: Er líf án Þorsksins?

Fundurinn er öllum opin og aðgangur ókeypis

Dagskrá fundarins má nálgast hér