Frumkvöðladagur

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Næstkomandi fimmtudag 31.maí verður haldinn frumkvöðladagur á Hótel Hamri.

Á Frumkvöðladeginum verða afhentar viðurkenningar fyrir tilnefningar ásamt því að útnefndur verður Frumkvöðull Vesturlands 2006, ásamt því að flutt verða áhugaverð erindi.

Frumkvöðlaverðlaunin verðlaunin verða þar afhent í annað sinn en þetta er fyrsti Frumkvöðladagurinn sem haldinn er hérna á Vesturlandi.

Frumkvöðlanefnd hefur verið starfandi á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, og hafa þau unnið úr innsendum tilnefningum en tilnefningarnar hafa komið frá einstaklingum, fyrirtækjum, sveitarstjórnum og stofnunum á Vesturlandi.

Sjá má dagskrá frumkvöðladags hér