Kynningarfundir vegna skýrslunnar Ímynd Vesturlands

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og SSV þróun & ráðgjöf kynna niðurstöður skýrslunnar á kynningarfundum sem haldnir verða víða á Vesturlandi dagana 19-21. febrúar.

sjá nánari tíma- og staðsetningar hér:


á fundina mæta einnig fulltrúar frá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Bifröst.

Fundirnir eru allir opnir!