Vinna við Vaxtarsamning

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Nú stendur yfir vinna við Vaxtarsamning Vesturlands. Gert er ráð fyrir að ganga frá samningum við aðila samningsins í lok ágústmánaðar og skrifa undir samninginn á aðalfundi SSV sem haldinn verður í Grundarfirði 15. september nk. Það er von SSV staðið verði myndarlega að þessum samningi hér á Vesturlandi og að fyrirtækin sjái sér hag í því að taka þátt í því starfi sem honum fylgir.