Stjórn SSV ályktar um lækkun gjald í Hvalfjarðargöng.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Lækkun Hvalfjarðargangagjalds.

Stjórn SSV fagnar lækkun gjalds í Hvalfjarðargöng og telur að hér sé um mikilvægt hagsmunamál að ræða fyrir íbúa svæðisins. Stjórn SSV telur jákvæð áhrif Hvalfjarðarganga ótvíræð eins og nýleg skýrsla um áhrif Hvalfjarðarganga sýnir. Bent skal þó á að nauðsynlegt er, ferðaþjónustunnar vegna, að gjald fyrir stakar ferðir lækki einnig.