Sóknaráætlun Vesturlands – Uppbyggingarsjóður

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Þann 31. mars 2016 var úthlutað styrkjum úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til nýsköpunar í atvinnulífi og til menningarmála en styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpunar er úthlutað tvisvar á ári.

Listi yfir úthlutanir er HÉR.

Í stjórn Uppbyggingasjóðs Vesturlands sitja Helga Guðjónsdóttir Snæfellsbæ (formaður), Rakel Óskarsdóttir Akranesi, Sveinn Pálsson Dalabyggð, Jenný Lind Egilsdóttir Borgarbyggð og Hallfreður Vilhjálmsson Hvalfjarðarsveit.