Vesturland á top 10 lista lista leiðsögubókaútgefandans Lonely Planet yfir 10 bestu svæði í heiminum til að heimsækja árið 2016.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Ró­lynd­is­legt yf­ir­bragð svæðiðsins, fallegir fossar, gott aðgengi að jöklum, eld­fjöllum og hraun­breiðum ásamt þeirri miklu sögu sem svæðið hefur uppá að bjóða eru atriði sem gera svæðið áhugavert seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá The Lonely Pla­net.

Sjá frétt hér.