Átak til atvinnusköpunar

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninun Átak til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Sjá auglýsingu hér.