Staða fyrirtækja á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Fyrirtæki á Vesturlandi virðast standa nokkuð vel samkvæmt nýjustu fyrirtækjakönnun SSV. Staðan er hlutfallslega best á Akranesi og í Hvalfirði. Sjávarútvegurinn, einkum vinnslan, kemur best út þegar horft er til einstakra atvinnugreina. Þetta og margt fleira kemur fram í nýjustu Glefsu SSV sem gefin var út í dag (Hér)