Aðalfundir samstarfsaðila á Vesturlandi 25. mars

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Miðvikudaginn 25. mars vera haldnir aðalfundir samstarfsaðila á Vesturlandi á Hótel Hamri.

Dagskráin verður sem hér segir;

kl. 10:00 Aðalfundur Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands

kl. 11:00 Aðalfundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands

kl. 12:00 Hádegisverður

kl. 12:45 Aðalfundur Sorpurðunar Vesturlands

kl. 14:00 Aðalfundur Vesturlandsstofu

kl. 14:30 Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.