Útgáfuáætlun – væntanlegt efni

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Vegna nýrrar útgáfu breytist útgáfuáætlun SSV og er nú orðin sem hér segir:

  • Glefsa – Þörf fyrirtækja á menntuðu vinnuafli (í mars 2015)
  • Glefsa – Rekstrarleg staða fyrirtækja (í apríl 2015)
  • Glefsa – Væntingar fyrirtækja (í maí 2015)
  • Hagvísir – Störf á vegum ríkisins á Vesturlandi (í maí 2015)
  • Hagvísir – Fyrirtækjakönnun: Afkoma og væntingar fyrirtækja (í október 2015)

Væntanlegt efni hjá SSV þróun og ráðgjöf eru þá þrjár Glefsur og tveir Hagvísar. Annar Hagvísirinn greinir frá niðurstöðum fyrirtækjakönnunar sem lögð var fyrir sl. haust en hinn fjallar um störf á vegum ríkisins á Vesturlandi. Glefsurnar eru unnar upp úr fyrirtækjakönnuninni.