Gunnar Sigurðsson formaður SSV.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Í lok aðalfundar SSV, sem lauk í dag, var Gunnar Sigurðsson, sem er bæjarfulltrúi á Akranesi, kjörinn stjórnarformaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.

Stjórn SSV skipa:

aðalmenn varamaður:

Björn Bjarki Þorsteinsson Ragnar Frank Kristjánsson

Gunnar Sigurðsson Einar Brandsson

Hallfreður Vilhjálmsson Halla Steinólfsdóttir

Jón Þór Lúðvíksson Kistín Björg Árnadóttir

Sigríður Bjarnadóttir Jóhannes Stefánsson

Sigurborg Kr. Hannesdóttir Lárus Á Hannesson

Ingibjörg Valdimarsdóttir Einar Benediktsson