Atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninun Átak til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Sjá auglýsingu hér.
Smásöluverslun á Vesturlandi
Í dag kom út skýrsla um smásöluverslun á Vesturlandi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi sem byggir á viðtölum tekin í lok febrúar 2015. Hún var unnin með nemendum og tölfræðikennurum Menntaskóla Borgarfjarðar (MB) og Fjölbrautarskóla Snæfellinga (FSN). Aðalmarkmið könnunarinnar var að kanna búsetu viðskiptavina smásöluverslunar á Vesturlandi. Í svæðahagfræðilegu tilliti segir það að hvað miklu leyti smásöluverslun í Borgarnesi er útflutningsfyrirtæki sveitarfélagsins auk vægis ferðaþjónustu í verslun á svæðinu. Þess
Sumarlokun
Skrifstofa SSV verður lokuð frá 27. júlí fram til 10. ágúst vegna sumarleyfa.
Bjartsýni meðal fyrirtækja á Vesturlandi
Fyrirtæki á Vesturlandi eru bjartsýn samkvæmt könnun sem gerð var fyrir um rúmu hálfu ári síðan. Meirihluti fyrirtækja ætlar að ráðast í fjárfestingar og bæta við sig starfsfólki. Þá telja flest þeirra afkomu sína batna á milli ára sem og aðstæður í efnahagslífinu almennt. Þetta og fleira kemur fram í nýrri Glefsu sem gefin var út í dag á vef SSV (hlekkur hér)
Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs
Úthlutað var styrkjum að heildarupphæð kr. 36.305.000,- til tæplega áttatíu verkefna sem miða að því að efla atvinnu- og menningarlíf á Vesturlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands fer fram en styrkir úr sjóðnum koma í stað styrkveitinga úr sjóðum menningar- og va
Staða fyrirtækja á Vesturlandi
Fyrirtæki á Vesturlandi virðast standa nokkuð vel samkvæmt nýjustu fyrirtækjakönnun SSV. Staðan er hlutfallslega best á Akranesi og í Hvalfirði. Sjávarútvegurinn, einkum vinnslan, kemur best út þegar horft er til einstakra atvinnugreina. Þetta og margt fleira kemur fram í nýjustu Glefsu SSV sem gefin var út í dag (Hér)
AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS
Veittir verða styrkir úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands í eftirfarandi verkefni; 1) Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar. 2) Verkefnastyrkir á sviði menningar. 3) Stofn- og rekstrarstyrkir menningarmála. Styrkir úr Uppbyggingasjóði koma í stað styrkveitinga úr sjóðum menningar- og vaxtarsamninga. Uppbyggingarsjóður Vesturlands er samkeppnissjóður. Einungis verður ein úthlutun á árinu 2015 fyrir verkefnastyrki á sviði menningar og stofn- og rekstrarstyrkja menningarmála. Styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpunar verður einnig úthlutað að þessu sinni og
Mikil vöntun á starfsfólki með iðn- og tæknimenntun á Vesturlandi
Í skoðanakönnun sem framkvæmd var í nóvember sl. voru fyrirtæki á Vesturlandi spurð hvort þau vantaði starfsfólk með einhverja ákveðna menntun og kom eftirfarandi í ljós; Mikil þörf er fyrir menntað vinnuafl á Vesturlandi en alls nefndu 85 fyrirtæki að þau hefðu þörf fyrir starfsfólk með ákveðna menntun. Búast má við að þetta geti verið þrefalt hærri tala á Vesturlandi þar sem einungis þriðjungur fyrirtækja svaraði könnuninni. Langmest þörf er
Aðalfundir samstarfsaðila á Vesturlandi 25. mars
Miðvikudaginn 25. mars vera haldnir aðalfundir samstarfsaðila á Vesturlandi á Hótel Hamri. Dagskráin verður sem hér segir; kl. 10:00 Aðalfundur Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands kl. 11:00 Aðalfundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands kl. 12:00 Hádegisverður kl. 12:45 Aðalfundur Sorpurðunar Vesturlands kl. 14:00 Aðalfundur Vesturlandsstofu kl. 14:30 Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
Símakerfi komið í lag
Viðgerð á símakerfi SSV er lokið og hægt er að hringja inn á skrifstofu SSV í gegnum aðalsímanúmerið 433-2310.