Viðhorf til fjarvinnu, vörumerkja, náttúruperla og sögustaða á Vesturlandi

SSVFréttir

Út er komin skýrslan „Viðhorf til fjarvinnu, vörumerkja, náttúruperla og sögustaða á Vesturlandi“. Í henni eru tekin saman gögn um viðhorf Íslendinga til fjarvinnu, vörumerkja, náttúruperla og sögustaða á Vesturlandi. Þessum gögnum var safnað til hliðar við Ímyndarkönnun Vesturlands 2023 sem kom út í vor, þar sem ímynd Vesturlands í hugum íbúa annarra landshluta var könnuð. Var þátttakendum jafnframt boðið …

Haustþing SSV verður haldið í Reykholti

SSVFréttir

        Haustþing SSV 2023 verður haldið í Reykholti (hátíðarsal héraðsskólans) 4. október n.k. Dagskrá hefst kl. 09:30 og er áætlað að þingið standi yfir til kl. 18:00. Þema þingsins verða menntamál. Seturétt á haustþingi SSV eiga fulltrúar sveitarfélaganna á Vesturlandi sem kosnir eru fulltrúar á aðalfund SSV. Fulltrúar og gestir hafa fengið sent fundarboð. Dagskrá haustþings 2023 …

Tónleikar í Dalíu

SSVFréttir

Eyþór Ingi Gunnlaugsson  mun halda tónleika í Dalíu Búðardal  laugardaginn 2 sept. n.k.   Dalía er gamla  Bankahúsið að Miðbraut 15 í Búðardal . Nú er þar bæði gistiaðstaða og salur sem m.a. hefur verið notaður til tónleikahalds,  en verið er að fara af stað með meiri starfsemi þar.   Tónleikarnir hefjast kl. 20  en húsið opnar kl. 18. miðasala er …

Ferða og menningarmál á Akranesi

SSVFréttir

Fimmtudaginn 7. september klukkan 10:00 verður boðið til súpufundar á Breiðinni Akranesi. Til umfjöllunar verða ferðamál og menningarmál á Akranesi. Fulltrúar frá Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands halda kynningu á sinni starfsemi. Sigursteinn Sigurðsson Menningarfulltrúi kynnirsitt starfssvið og verkefnin framundan. Opið fyrir spurningar og umræður áður en boðið verður upp á súpu. Fundurinn er opin öllum.    

BLÁI ÞRÁÐURINN

SSVFréttir

Nú er mastersverkefni Ásu Katrínar Bjarnadóttur í sjálfbærri borgarhönnun við háskólann í Lundi um þematengdan strandstíg á Akranesi til sýnis á 2.hæð í glerrýminu á Breið nýsköpunarsetri. Hægt er að skoða sýninguna á opnunartíma 8-16   „BLÁI ÞRÁÐURINN” er hönnunarsýning um menningu, sögu, náttúru og upplifun strandlínu Akraness. Á sýningunni er lögð áhersla á að sýna hvernig hönnun og framsetning …

Auglýst eftir umsóknum: Flokkun í anda hringrásarhagkerfis

SSVFréttir

SSV auglýsir eftir áhugasömum rekstraraðilum á Vesturlandi til að taka þátt í verkefni um bætta úrgangsstjórnun. Verkefnið er hluti af áhersluverkefni Sóknaráætlunar 2020-2024 sem nefnist Flokkun í anda hringrásarhagkerfis. Rekstraraðilar þar sem líklegt er að mest falli til af lífrænum úrgangi eiga kost á að taka þátt í verkefninu og er áhersla lögð á eftirtalda flokka: Matvöruverslanir Matvælavinnslur Veitingastaðir Valin …

Aðdráttarafl sveitarfélaga

SSVFréttir

“Út er komin skýrslan „Aðdráttarafl sveitarfélaga: Verkfærakista“ en í henni eru tekin saman atriði úr ítarlegri skýrslu Nordregio frá árinu 2020 ásamt nýlegum íslenskum rannsóknum. Skýrslunni er ætlað að vera eins konar verkfærakista sem sveitarfélög sem vilja auka aðdráttarafl sitt geta leitað í. Skýrsluna unnu Bjarki Þór Grönfeldt og Vífill Karlsson og var verkefnið fjármagnað af Sóknaráætlun Vesturlands. Verkefnið var …

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands

SSVFréttir

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS ÚTHLUTUN SEPTEMBER 2023 Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands. Í ÞESSARI ÚTHLUTUN ERU VEITTIR STYRKIR TIL ATVINNUÞRÓUNAR OG NÝSKÖPUNAR EKKI eru veittir styrkir í …

Mannaþefur í helli mínum – sumarmót sagnaþula

SSVFréttir

Laugardaginn 19. ágúst Haldið á Snæfellsnesi, á Hellissandi og í Rifi   Skipuleggjendur: Félag sagnaþula, Sögustofan í Grundarfirði og Sagnaseiður á Snæfellsnesi Tengiliðir fyrir nánari upplýsingar: Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Grundarfirði, sigurborgkristin@gmail.com, sími 866 5527 og Berglind Ósk Agnarsdóttir, Fáskrúðsfirði, bergoa64@gmail.com, sími 822 1817. Viðburður á Facebook: https://www.facebook.com/events/1027750571734662 Miðar á tix.is: https://tix.is/is/buyingflow/tickets/15920/ í helli mínum er dagskrá fyrir öll sem elska …

Sjálfbær Vestfjarðaleið

SSVFréttir

Við þurfum þínar hugmyndir! Vestfjarðaleiðin er ferðaleið þar sem auðvelt er að kanna króka og kima svæðisins og upplifa óspillta náttúru og víðerni sem sífellt verður erfiðara að finna. Hacking Vestfjarðaleiðin er vettvangur fyrir hugarflug nýrra hugmynda og opinn öllum sem hafa áhuga á nýsköpun í Vesturlandi og á Vestfjörðum. Í þessu lausnamóti (24.-25.águst) þurfum við ÞIG til þess að …