Nýr atvinnuráðgjafi hjá SSV

adminFréttir

Ólöf Guðmundsdóttir hóf störf sem atvinnuráðgjafi hjá SSV 1. desember s.l. Ólöf er menntaður viðskiptafræðingur frá HÍ og hefur nýverið lok meistaranámi í Forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Ólöf hefur langa reynslu af starfi við fjármálastjórnun hjá fyrirtækjum, hefur starfrækt bókhaldsþjónustu, auk þess sem hún hefur starfað hjá endurskoðunar-fyrirtækinu Grant Thornton. Ólöf var valin í starfið úr hópi …

Dagur nýsköpunar

adminFréttir

Dagur nýsköpunar var haldinn í Landsnámssetrinu í Borgarnesi 23 nóvember s.l. Ríflega 50 manns mættu og hlýddu á þá Bjarna Má Gylfason hagfræðing hjá Samtökum iðnaðarins og Odd Sturluson hjá Icelandic startup flytja erindi um nýsköpun. Þá var úthlutað styrkjum úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands til nýsköpunar í atvinnulífi. Samtals var úthlutað 13.300.000 til 19 verkefna. Sjá hér. Á þessu ári hefur …

Menningarstefna Vesturlands 2016-2019

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Menningarstefna Vesturlands mótar áherslur í menningarmálum og er ætlað að styðja við menningarstefnu sveitarfélaga í landshlutanum. Menningarstefnan er hér.

Dagur nýsköpunar og úthlutunarhátíð

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Dagur nýsköpunar og úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands verður haldin í Landnámssetrinu í Borgarnesi, miðvikudaginn 23. nóvember og hefst dagskrá kl. 13:30. Uppbyggingarsjóður Vesturland mun úthluta styrkjum til nýsköpunar í atvinnulífi, flutt verða erindi um nýsköpun og Nýsköpunarverðlaun SSV árið 2016 verða afhent. Sjá nánar hér í auglýsingu.

Svanni – lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum um ábyrgðartryggingar

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Svanni veitir ábyrgðartryggingar til fyrirtækja í eigu kvenna en sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann um lánafyrirgreiðslu. Eingöngu fyrirtæki sem eru í meirihlutaeigu konu/kvenna og undir stjórn konu/kvenna geta sótt um tryggingu. Gerð er krafa um að verkefnð leiði til aukinnar atvinnusköpunar kvenna. Unnt er að sækja um ábyrgð vegna eftirtalinna þátta: Markaðskostnaðar Vöruþróunar Nýrra leiða í framleiðslu eða framsetningu …

Haustþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Haustþing SSV 2016 var haldið í Stykkishólmi 5 október s.l. Á þinginu var samþykkt starfs- og fjárhagsáætlun SSV fyrir árið 2017, ályktað var um atvinnu- og umhverfismál, opinbera þjónustu og ýmis málefni sveitarfélaga. Þá var samþykkt menningarstefna fyrir Vesturland og lögð fram tillaga að samgönguáætlun Vesturlands fyrir árin 2017-2029. Mikil umræða var um samgöngumál og var tillögu að samgönguáætlun vísað …

Efling menntunar í ferðaþjónustu og matvælaframleiðslu

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Vesturlands er „Efling menntunar í ferðaþjónustu og matvælaframleiðslu“. Unnið er að síðasta verkhluta verkefnisins sem er kynning á þeim námskeiðum og námi sem stendur aðilum í ferðaþjónustu og matvælaframleiðslu á Vesturlandi til boða haustið 2016 og áfram 2017. Hægt er að kynna sér verkefnið og námsframboðið undir þessum tengli – Efling menntunar.

Þörf á menntuðu vinnuafli

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Tæplega fimmtungur fyrirtækja á Vesturlandi hefur þörf fyrir starfsfólk með ákveðna menntun samkvæmt niðurstöðum spurningakönnunar sem gerð var í desember árið 2015 og hafði þá dregist umtalsvert saman frá sambærilegri könnun frá 2014. Þrátt fyrir að dregið hafi úr þörfinni á menntuðu vinnuafli á milli ára má engu að síður draga þá ályktun að enn sé töluverð þörf fyrir menntað vinnuafl á Vesturlandi.

88% vilja ljósleiðaratengingu

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

88,2% þeirra sem eiga íbúðarhúsnæði (þ.m.t. sumarhús/frístundahús) í dreifbýli Borgarbyggðar hafa áhuga á ljósleiðaratengingu inn í hús sitt. Þar af hafa 91,5% mjög eða frekar mikinn áhuga. A.m.k. helmingur hefur þennan áhuga vegna atvinnutengdra verkefna og 94% af persónulegum ástæðum. 85% þátttakenda voru ekki með atvinnurekstur í dreifbýli Borgarbyggðar. 70% þátttakenda töldu sig dvelja fleiri daga á ári eða lengri …

Sumarlokun

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Skrifstofa SSV verður lokuð frá 18. júlí fram til 8. ágúst vegna sumarleyfa.