OPINN FUNDUR UM SAMGÖNGUMÁL Á VESTURLANDI

SSVFréttir

Opinn fundur um samgöngumál á Vesturlandi verður haldinn miðvikudaginn 24. janúar næstkomandi frá kl. 18:00 til 20:00 í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi.                                   Fundarstjóri er Páll S. Brynjarsson Dagskrá fundarins: 18.00 Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi á Akranesi setur fundinn 18.10 Eyjólfur Árni Rafnsson formaður starfshóps …

Íbúakönnun Vesturlands kynnt

VífillFréttir

Nú hefur kynning verið tekin upp á Íbúakönnun Vesturlands og má nálgast hana hér (smellið hér). Með kynningunni er ætlunin að koma efninu sem víðast á Vesturlandi og þjóna sveitarstjórnarmönnum betur – hvar sem þeir eru. Þá er markmið kynningarinnar líka það að útskýra myndræna og tölfræðilega framsetningu niðurstaðnanna. Á bakvið þessa hana er skýrsla sem fer ofan í niðurstöðurnar …

Framlengdur umsóknarfrestur í sjóði Uppbyggingasjóðs.

SSVFréttir

Framlengdur hefur verið  umsóknarfrestur  í sjóði Uppbyggingasjóðs til miðnættis sunnudagsins  21. Janúar .n.k. vegna innleiðingar á nýju umsóknarkerfi. Upplýsingar varðandi styrkina veita  Ölöf S: 898.0247   Ólafur S: 892.3208  og Elísabet S: 892.5290 https://soknaraaetlun.is/

Fundatímar sveitarstjórna á Vesturlandi

SSVFréttir

Fundatímar sveitarstjórna á Vesturlandi. Akranes: Bæjarstjórn – Alla jafna annar og fjórði þriðjudagur hvers mánaðar Bæjarráð – Alla jafna fyrsti og þriðji fimmtudagur hvers mánaðar Hér má sjá töflu yfir fundi Akraneskaupstaðar. Fundardagatal 2018 á pdf_ Borgarbyggð: Sveitarstjórn – annar fimmtudagur í mánuði Byggðarráð – fyrsti, þriðji og fjórði (stundum fimmti) fimmtudagur í mánuði. Dalabyggð : Sveitarstjórn – þriðja þriðjudag …

Viðvera ráðgjafa vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.

SSVFréttir

Ráðgjöf vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Vesturlands   Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi og Elísabet Haraldsdóttir menningarfulltrúi verða með viðveru víða um Vesturland í næstu viku þar sem þau veita ráðgjöf til þeirra sem hyggjast sækja um styrki í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.   Þau verða á eftirtöldum stöðum: Akranes:  Á skrifstofu SSV í Landsbankahúsinu við Akratorg þriðjudaginn 9 janúar Ólafur verður með viðveru frá kl.10.00 …

Fjöldi ferðamanna og tekjur og kostnaður íslenskra sveitarfélaga

VífillFréttir

Í gær var gefin út fræðigrein eftir Vífil Karlsson, Hjalta Jóhannesson og Jón Óskar Pétursson um áhrif ferðaþjónustu á fjárhag sveitarfélaga í fræðiritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. Greinin byggir á vinnu við verkefni sem gekk undir vinnuheitinu Bakpokar og bæjarsjóðir og sagt var frá bráðabirgðarniðurstöðum á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2016. Í útgáfuferlinu tók greiningin breytingum til batnaðar og breytileiki á milli sveitarfélaga …

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Vesturlands.

SSVFréttir

AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS Veittir verða atvinnuþróunar og nýsköpunarstyrkir, menningarstyrkir ásamt stofn- og rekstrarstyrkjum til menningarverkefna. Umsóknarferlið er á Ísland.is og notast er við Íslykil til innskráningar. https://innskraning.island.is/?id=soknaraaetlun.is.ssv Nánari upplýsingar í síma 433-2310 eða senda fyrirspurn til  uppbyggingarsjodur@ssv.is Frestur til að skila inn umsóknum rennur út á miðnætti 17. janúar 2018. Endurskoðaðar úthlutunarreglur Uppbyggingasjóðs má sjá hérna: Uppbyggingasjóður …