Samgönguáætlun Vesturlands.

SSVFréttir

Samgönguáætlun Vesturlands sem var samþykkt fyrr á þessu ári er aðgengileg á heimasíðu SSV. Áætlunin var unnin af vinnuhópi sem starfaði á árinu 2016 undir forystu Gísla Gíslasonar hafnarstjóra Faxaflóahafna. Tillaga hópsins var lögð fram á Haustþingi SSV 2016 til umræðu. Þingið vísaði áætluninni til umsagnar sveitarfélaga á Vesturlandi. Stjórn SSV samþykkti síðan áætlunina snemma á þessu ári að fengnum …

Áhrif ferðaþjónustu á fjárhag sveitarfélaga

VífillFréttir

Vífill Karlsson hjá SSV fjallaði um niðurstöður rannsóknar á áhrifum ferðaþjónustu á fjárhag sveitarfélaga á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þar sem Linda Blöndal og Sigmundur Ernir spurðu hann út úr. Þetta var 10. maí 2017. Viðtalið hefst þegar komið er u.þ.b. 12 mínútur inn í  þáttinn (smellið hér). Rannsóknarskýrslan sjálf fer á vefinn í fullri lengd þegar birtingarferli er lokið. Í millitíðinni …

Fundargerð aðalfundar SSV

SSVFréttir

Hér má sjá fundargerð aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem haldinn var miðvikudaginn 29.mars s.l. á hótel Hamri. Aðalfundur-SSV-2017-fundargerð-29.03.2017

Sorpurðun Vesturlands – málþing 10. maí. n.k.

SSVFréttir

Sorpurðun Vesturlands stendur fyrir málþingi á Hótel Hamri þann 10. maí n.k. kl. 13.00 Dagskrá.10.05.2017 Málþing Sorpurðunar Vestulands Markmið með þessari dagskrá er að reifa þau málefni sem urðunarstaðir eru að fást við eins og draga úr urðun lífræns úrgangs. Lúðvík Gústafsson hjá Sambandi ísl. sveitarfélaga fer m.a. yfir Evrópuregluverkið sem við vinnum eftir og hvers er að vænta þaðan. …

Heimsókn starfsfólks SSV til Suðurnesja.

SSVFréttir

Föstudaginn 28.apríl s.l. fór starfsfólk SSV í heimsókn á Suðurnesin, m.a. var farið í Keili þar sem Hjálmar Árnason tók á móti okkur og kynnti starfsemi sem þar fer fram, starfsfólk SSS kynnti fyrir okkur starfsemi þeirra og fórum við í Gestastofuna og Byggðasafnið sem er í Duus húsi.  Því næst enduðum við heimsóknina í Reykjanesbæ á að fara á …

Heimsókn frá Voru- sýslu í Eistlandi.

SSVFréttir

„ Dagana 25 til 27 apríl var sex manna hópur frá Voru-sýslu í Eistlandi í heimsókn á Vesturlandi. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna sér ferðaþjónustu á Vesturlandi og markaðssetningu landshlutans.  Heimsókn þeirra hófst á Akranesi þar sem Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri tók á móti hópnum og fræddi þau um Akranes og markaðssetningu bæjarins.  Einnig var farið í heimsókn á Safnasvæðið …

Viðvera atvinnuráðgjafa á Vesturlandi í maí.

SSVFréttir

Viðvera atvinnuráðgjafa SSV  er sem hér segir í maí : Búðardalur 2    13:00-15:00 Ólöf Guðmundsdóttir S: 8980247 Stykkishólmur 3 13:00-15:00 Margrét Björk Björnsd. S: 8642955 Grundarfjörður 10 13:00-15:00 Margrét Björk Björnsd. S: 8642955 Akranes 16 10:00-12:00 Ólöf Guðmundsdóttir S: 8980247 Hvalfjarðarsveit 16 13:00-15:00 Ólöf Guðmundsdóttir S: 8980247 Snæfellsbær 17 13:00-15:00 Margrét Björk Björnsd. S: 8642955

Úthlutunarhátíð Uppbyggingasjóðs Vesturlands.

SSVFréttir

„Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands verður haldin í Dalabúð í Búðardal föstudaginn 7 apríl og hefst dagskrá kl.14.00.   Á hátíðinni verða afhentir styrkir úr Uppbyggingarsjóði, en alls bárust 130 umsóknir um styrki í sjóðinn.  Að þessu sinni verða veittir styrkir að upphæð 38 m.kr. úr sjóðnum.  Sjóðurinn veitir styrki til menningarverkefna, stofn og rekstrarstyrki til menningarmála og styrki til nýsköpunar- og atvinnuþróunar.“ …