Málþing um fjórðu iðnbyltinguna
Nýsköpunarmistöð heldur málþing um fjórðu iðnbyltinguna: Dagskrá ásamt skráningformi er að finna á vef Nýsköpunarmiðstöðvar:
Öll sveitarfélögin á Vesturlandi kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar
Öll sveitarfélögin á Vesturlandi standa með Akraneskaupstað og kæra jafnframt ákvörðun Skipulagsstofnunar. Eins og fram kom fyrr í vikunni hefur Akraneskaupstaður kært ákvörðun Skipulagsstofnunar og nú hafa átta sveitarfélög fylgt í kjölfarið. Það eru sveitarfélögin Borgarbyggð, Dalabyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær sem hafa nú kært ákvörðunina með sömu forsendum og Akraneskaupstaður. Sjá fyrri fréttatilkynningu: …
Sumarlokun SSV
Skrifstofa SSV verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 15 júlí, opnum aftur þriðjudaginn 6 ágúst.
Haustþing SSV 2019
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi mun halda sitt árlega haustþing þann 25. september n.k. í Ólafsvík. Nánar auglýst síðar.
Hægt að sækja um nýliðunarstyrk í landbúnaði.
Matvælastofnun vekur athygli á því að skila þarf inn umsóknum um nýliðunarstyrk í landbúnaði á Bændatorginu eigi síðar en 1. september næstkomandi. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í búskapi. Til að eiga rétt á nýliðunarstuðningi þarf fólk að uppfylla kröfur reglugerðar. Þar er m.a. kveðið á um að umsækjendur þurfi að vera …
Elísabet Haraldsdóttir menningarfulltrúi lætur af störfum
Elísabet Haraldsdóttir lét af störfum sem menningarfulltrúi Vesturlands 1 júlí s.l. eftir 13 ára farsælt starf. Elísabet var ráðin til starfa sem menningarfulltrúi árið 2006 eftir að Menningarráð Vesturlands var stofnað og sveitarfélögin á Vesturlandi höfðu gert samning við mennta- og menningarmálaráðuneytið um stuðning við menningarstarf. Eftir að Menningarráðið var lagt niður í árslok 2013 var starf menningarfulltrúa fært …