SSV, Nývest og Gleipnir – nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi bjóða öllum íbúum Vesturlands að taka þátt í könnun um tækifæri til nýsköpunar á Vesturlandi. Á Vesturlandi er frjór jarðvegur og fjölmörg tækifæri til nýsköpunar og frumkvöðlastarfsemi. Við viljum efla stuðningsumhverfi nýsköpunar á Vesturlandi enn frekar og markmið könnunarinnar því að leita hugmynda að aðgerðum sem ráðast má í til …
„Hulið“ frumsýnt í Tjarnarbíói
Borgnesingurinn Sigríður Ásta Olgeirsdóttir frumsýnir verk sitt Hulið í Tjarnarbíói 2. júní næstkomandi. Verkið er óður til jarðarinnar unnin út frá reynslu höfundar af óútskýranlegum uppákomum. Það beinir sjónum sínum að formæðrum okkar sem sáu lengra en nef þeirra náði. Sögusviðið er órætt en þó munu glöggir Borgnesingar kannast við ýmsar aðstæður og persónur í sögunni. Verkið er í leikstjórn …
Viltu vinna ókeypis umsóknarskrif hjá Inspiralia?
Til mikils að vinna Við hjá Evris/Inspiralia erum stoltir stuðningsaðilar Iceland Innovation Week 2023 og bjóðum upp á tvo viðburði. Viltu vinna ókeypis umsóknarskrif hjá Inspiralia? Keppni (e. pitch competition) meðal fyrirtækja sem eru að þróa byltingarkenndar lausnir á sviði orku, umhverfis, landbúnaðar og mannvirkjagerðar. Einnig hvetjum við fyrirtæki sem eru að þróa heilbrigðislausnir að taka þátt í keppninni …
Barnamenningarhátíð í Borgarbyggð sett í dag
OK barnamenningarhátíð í Borgarbyggð er formlega sett í dag í sveitarfélaginu. Um er að ræða mjög metnaðarfulla dagskrá sem upphefur menningu barna og ungmenna. Viðburðurinn er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Vesturlands sem leggur fjármagn til hátíðarinnar sem ferðast um Vesturland ár frá ári. Síðast var hún haldin í Snæfellsbæ en árið 2024 tekur Akraneskaupsstaður við keflinu. Eins og áður kom fram fer …
Eyrarrósin afhent í 18. sinn
Alþýðuhúsinu á Siglufirði var afhent Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. …
Kynningar- og vinnufundur í Stykkishólmi 25.04.2023 – Upptökur frá erindum
Fundarboð var sent út á hagaðilalista allra þjónustusvæða á Snæfellsnesi og fundurinn kynntur með opinni frétt á www.west.is og færslu á facebook – allir áhugasamir gátu skráð sig á fundinn og 39 aðilar mættu. Þátttakendur á fundinum kynntu sig og verkefnisstjóri kynnti verkefnið og hvað lægi fyrir fundinum. Byrjað var á erindum, fyrirspurnum og umræðum, síðan var matarpása þar sem …
Viðvera atvinnuráðgjafa í Dalabyggð
Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi SSV verður í stjórnsýsluhúsinu að Miðbraut 11, þriðjudaginn 2. maí n.k. kl. 13:00 – 15:00. Sími: 892-3208 netfang: olisv@ssv.is
Málþing um Menningarstefnu Vesturlands fer fram í Stykkishólmi
Menningarstefna Vesturlands var formlega samþykkt í byrjun árs 2021 og er hún í gildi til 2024. Stefnan er áhersluverkefni Sóknaráætlunnar Vesturlands. Að stefnunni komu fulltrúar níu sveitarfélaga á Vesturlandi auk fjögurra aðila starfandi í menningartengdum atvinnugreinum í landshlutanum. Stefnan er endurskoðun eldri menningarstefnu Vesturlands, en að þessu sinni var gerð að megináherslu að efla menningartengdar atvinnugreinar auk þess sem sérstök …
Samtal við forsætisráðherra um sjálfbært Ísland
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til opinna samráðsfunda um landið um sjálfbæra þróun á Íslandi. Samtal við forsætisráðherra um Sjálfbært Ísland – allir staðir