Norðurslóðaáætlunin (NPA) Styrkumsóknir

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

NPA: Umsóknarfrestur til 30. nóvember 2015 Norðurslóðaáætlunin (NPA) styrkir samstarfsverkefni a.m.k. þriggja aðildarlanda, löndin innan NPA eru Ísland, Grænland, Færeyjar, Noregur Svíþjóð, Finnland, Írland, Norður-Írland og Skotland. NPA óskar núna aðeins eftir styrkumsóknum sem falla undir áherslur 3 og 4: 3. Verkefni sem hlúa að og efla orkuöryggi samfélaga á norðurslóðum, hvetja til orkusparnaðar eða notkun endurnýjanlegra orkugjafa. 4. Verkefni sem vernda, þróa og koma á framfæri menningarlegri og náttúrlegri

Störf á vegum ríkisins á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Í dag kom út hagvísir um störf á vegum ríkisins á Vesturlandi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi sem byggir á talningu sem framkvæmd var síðast 2013. Í niðurstöðum segir eftirfarandi um störf á vegum ríkisins á Vesturlandi: Voru 818,56 veturinn 2015. Voru þá færri á hvern íbúa á Vesturlandi en á höfuðborgarsvæðinu. Fækkaði um 22,69 (2,7%) á Vesturlandi á milli áranna 2013 og 2015 og um 2 ef þetta er

Þingmenn Norðvesturkjördæmis til fundar við fulltrúa sveitarfélaga á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Þingmenn Norðvesturkjördæmis funduðu í gær með fulltrúum sveitarfélaga á Vesturlandi. Á fundinum var farið yfir helstu áherslur sveitarfélaganna varðandi þjónustu ríkisins og þau verkefni sem fjármögnuðu eru af ríkinu. Umræðan snérist um heilbrigðis- og öldrunarmál, málefni framhalds- og háskóla, löggæslu, samgöngubætur, fjarskipti, málefni fatlaðra, almenningssamgöngur, lífeyrisskuldbindingar, ferðaþjónustu, sóknaráætlun, fjármál sveitarfélaga og tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga svo fátt eitt sé nefnt. Alls tóku um 30 sveitarstjórnarmenn af Vesturlandi þátt í fundinum

Haustþing SSV

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Dagskrá haustþings SSV sem haldið verður 7. október 2015 er hér.

Verkefni um sveitarstjórnarkerfi og sveitarstjórnarmál Vestur-Norðurlanda lokið

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Rannsóknarverkefninu West Nordic Municipal Structure. Challenges to service effectiveness, local democracy and adaptation capacityog sem stjórnað hefur verið frá Háskólanum á Akureyri er nú lokið. Verkefnið sem hefur verið styrkt af Arctic Cooperation Programme 2012-2014 var unnið af þeim Grétari Þór Eyþórssyni prófessor við HA og Vífli Karlssyni dósent við HA og ráðgjafa við Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi. Samstarfsmaður þeirra var Erik Gløersen yfirráðgjafi hjá Spatial Foresight Gmbh í Luxemburg

Átak til atvinnusköpunar

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninun Átak til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Sjá auglýsingu hér.

Smásöluverslun á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Í dag kom út skýrsla um smásöluverslun á Vesturlandi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi sem byggir á viðtölum tekin í lok febrúar 2015. Hún var unnin með nemendum og tölfræðikennurum Menntaskóla Borgarfjarðar (MB) og Fjölbrautarskóla Snæfellinga (FSN). Aðalmarkmið könnunarinnar var að kanna búsetu viðskiptavina smásöluverslunar á Vesturlandi. Í svæðahagfræðilegu tilliti segir það að hvað miklu leyti smásöluverslun í Borgarnesi er útflutningsfyrirtæki sveitarfélagsins auk vægis ferðaþjónustu í verslun á svæðinu. Þess

Sumarlokun

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Skrifstofa SSV verður lokuð frá 27. júlí fram til 10. ágúst vegna sumarleyfa.

Bjartsýni meðal fyrirtækja á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Fyrirtæki á Vesturlandi eru bjartsýn samkvæmt könnun sem gerð var fyrir um rúmu hálfu ári síðan. Meirihluti fyrirtækja ætlar að ráðast í fjárfestingar og bæta við sig starfsfólki. Þá telja flest þeirra afkomu sína batna á milli ára sem og aðstæður í efnahagslífinu almennt. Þetta og fleira kemur fram í nýrri Glefsu sem gefin var út í dag á vef SSV (hlekkur hér)

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Úthlutað var styrkjum að heildarupphæð kr. 36.305.000,- til tæplega áttatíu verkefna sem miða að því að efla atvinnu- og menningarlíf á Vesturlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands fer fram en styrkir úr sjóðnum koma í stað styrkveitinga úr sjóðum menningar- og va