Niðurstöður íbúakönnunar nú á pólsku og ensku

VífillFréttir

Samtök sveitarfélaga í flestum landshlutum stóðu fyrir gerð íbúakönnunar árin 2016 og 2017. Hún var að þessu sinni þýdd á pólsku og ensku til að ná til útlendinga búsetta hérlendis. Í dag voru settar meginniðurstöður hennar fram á pólsku (slóð inn hér) og ensku (slóð inn hér) þar sem afstaða útlendinga sem búa á Íslandi er tekin sérstaklega út og borin saman við afstöðu allra þátttakenda. Tilgangurinn er að útlendingar búsettir hérlendis og ekki síst erlendir þátttakendur könnunarinnar geti kynnst þér efnið.