Mörg járn í eldinum Norðurlandameistaramót í eldsmíði á Akranesi Hvar Byggðasafninu Görðum, Akranesi Hvenær 11.-14. ágúst 2022 Hver Keppendur og dómarar koma frá Íslandi, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku í öllum keppnisgreinum. Helstu markmið Viðhalda áhuga og þekkingu á hinu forna handverki á Norðurlöndunum. Kappkostað sé að viðhalda gæðum við kennslu og vinnslu. Styrkja samstarf eldsmiða. Dagskrá Fimmtudagur 11. ágúst …
Sumarlokun skrifstofu SSV
Skrifstofa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verður lokuð vegna sumarfría frá miðvikudeginum 13 júlí til þriðjudagsins 2 ágúst. bendum á heimasíðu okkar ssv.is Starfsfólk SSV.
Nr 4 Umhverfing myndlistarsýning
Nr 4 Umhverfing hafin Nú um helgina hófst myndlistarsýningin Nr 4 Umhverfing. Að þessu sinni fer sýningin fram í Dölum, Ströndum og Vestfjörðum, og fylgir Vestfjarðarleiðinni sem var mótuð í samvinnu Markaðsstofa Vesturlands og Vestfjarða. Hér er um að ræða einn stærsta viðburð í myndlist á Íslandi fyrr og síðar, en sýnd eru alls 131 verk á sýningunni eftir 126 …
Glefsa: Fjöldi íbúða á fasteignamarkaði Vesturlands
Ný Glefsa var gefin út í dag á vef SSV. Að þessu sinni er fjallað um fjölda íbúða á fasteignamarkaði Vesturlands. Í ljós kom að íbúðum hefur fjölgað hlutfallslega mest í Hvalfjarðarsveit og Akraneskaupstað árin 2005-2022 en minnst í Snæfellsbæ og Dalabyggð. Vísbendingar komu fram um að mestur skortur sé í dag á íbúðum í Snæfellsbæ og Hvalfjarðarsveit og minnstur …
IceDocs 2022 sett
Heimildahátíðin IceDocs var sett við hátíðlega athöfn í Skemmunni við Akranesvita. Forsetafrú Íslands, Frú Eliza Reid flutti opnunarávarp og í kjölfarið var sýnd opnunarmyndin Distopia Utopia eftir skjálistamanninn Die! Goldstein. Forsetafrú minntist á mikilvægi þess að glökkt sé gests augað, og fagnaði þannig þeirri flóru erlendra heimildarmynda sem myndu segja sögur á hátíðinni að þessu sinni, en sagnalist væri samofinn …
Guðveig Lind Eyglóardóttir er nýr formaður SSV
Aukaaðalfundur SSV, sem kallaður var saman til að kjósa nýja stjórn í kjölfar sveitarstjórnarkosninga fór fram í gær, miðvikudaginn 22. júní. Á fundinum var Guðveig Lind Eyglóardóttir forseti sveitarstjórnar í Borgarbyggð kosin nýr formaður og mun hún taka við formennskunni af Lilju Björg Ágústsdóttir. Átta nýir fulltrúar komu inn í stjórnina sem telur ellefu fulltrúa. Nýir fulltrúar eru Líf Lárusdóttir …
Lýðheilsuvísar Vesturlands 2022
Lýðheilsuvísar Vesturlands 2022 gefnir út Á dögunum gaf embætti Landlæknis út Lýðheilsuvísa fyrir heilbrigðisumdæmi landsins. Lýðheilsuvísar eru mælikvarðar sem gefa til kynna stöðu heilbrigðis og vellíðan þjóðarinnar eftir svæðum. Við ákvörðun um val á vísunum er sjónum beint að ýmsum stefnum sem stofnanir á borð við Landlæknisembættið, Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) og Sameinuðu þjóðirnar hafa gefið út er ákvarða markmið um …
Aukaaðalfundur SSV
Aukaaðalfundar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi fer fram á Hótel Hamri, Borgarnesi miðvikudaginn 22. júní 2022. Sama dag verður einnig aukaaðalfundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands. Dagskrá miðvikudaginn 22 júní verður sem hér segir: Kl. 13:00 Aukaaðalfundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands Kl. 14:00 Aukaaðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi Eftirtaldir dagskrárliðir verða teknir fyrir á aukaaðalfundi SSV: Kosning stjórnar Önnur mál löglega fram borin Kynning á starfsemi Samtaka …
Uppbygggingarsjóður Vesturlands veitti 15 styrki til atvinnu- og nýsköpunarverkefna
Föstudaginn 10. júní var haldin Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri þar sem veittir voru 15 styrkir til atvinnu- og nýsköpunarverkefna úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Vesturlands er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn úthlutar einu sinni á ári til menningarverkefna en tvisvar á ári til atvinnu- og nýsköpunarverkefna. Svala Svavarsdóttir, verkefnastjóri sjóðsins setti …
Menningarfulltrúar landshlutanna funda á Vesturlandi
Árlega hittast menningarfulltrúar og verkefnastjórar menningarmála hjá landshlutasamtökunum og funda um hin ýmsu mál er snúa að þeirra starfi. Þá er notað tækifærið til að skoða menningarstarf sem eru í gangi á hverjum stað fyrir sig og var engin undantekning á því í ár. Fundirnir eru haldnir til skiptis á milli landshluta og í ár var komið að Vesturlandi …