Íslenskt samfélag stendur á tímamótum. Þjóðin er að eldast og eldra fólk er virkara og hraustara en nokkru sinni fyrr. Í því felst ekki aðeins áskorun heldur einnig mikil tækifæri. Þjónusta við eldra fólk þarf að þróast í takt við þessar breytingar. Undir heitinu Gott að eldast hefst nú ný vegferð þar sem stjórnvöld taka utan um málefni eldra fólks …
Rannís á Vesturlandi 16 og 17 september n.k.
Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturland heim dagana 16. – 17. september. Markmiðið er að kynna tækifæri sem bjóðast innan evrópskra og norrænna styrkjaáætlana. Erasmus+, áætun ESB fyrir öll skólastig, æskulýðsmál og íþróttir Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlun ESB Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar Uppbyggingarsjóð EES 16. septemberKl. 12:00 – 13:15 – Opinn kynningarfundur í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi. Súpa í boði.Kl. …
Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst n.k. í Startup Landið – hraðall fyrir nýsköpunarverkefni á landsbyggðinni
Nú er opið fyrir umsóknir í Startup Landið, sjö vikna viðskiptahraðal sem ætlaður er frumkvöðlum og nýsköpunarverkefnum á landsbyggðunum. Hraðallinn hefst 18. september og lýkur með lokaviðburði 30. október þar sem þátttakendur kynna verkefni sín. Startup Landið veitir þátttakendum aðgang að sérfræðiráðgjöf, tengslaneti og möguleikum á fjármögnun. Markmiðið er að styðja við vöxt og þróun nýsköpunarverkefna sem eru komin af hugmyndastigi, hvort …
Sinfó í sund
Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í samstarfi við RÚV hinn árlega viðburð Klassíkin okkar í Hörpu föstudaginn 29. ágúst. Yfirskrift tónleikanna er að þessu sinni Söngur lífsins og á efnisskránni eru mörg af ástsælustu sönglögum þjóðarinnar. En tónleikarnir eru sérstakir að því leitinu til að Sinfóníuhljómsveitin, RÚV og landshlutasamtökin tóku höndum saman og settu af stað verkefnið Sinfó í sundi sem gengur …
Starfamessur á Vesturlandi 2025
Starfamessa 2025 er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Vesturlands 2025. Haldnar verða þrjár starfamessur í öllum framhaldsskólum á Vesturlandi ● Fjölbrautaskóla Snæfellinga (FSN) í Grundarfirði þann 30. september ● Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranes (FVA) þann 3. október. ● Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi (MB) þann 14. október Hvað er Starfamessa? Starfamessa er viðburður þar sem fyrirtæki, stofnanir og menntastofnanir kynna störf, starfsgreinar og …
BARNÓ – BEST MEST VEST kallar eftir atriðum til þátttöku!
Í október fer fram barnamenningarhátíðin BARNÓ – BEST MEST VEST sem breiðir út gleði og hressleika um allt Vesturland. Hátíðin er tileinkuð börnum og ungmennum á svæðinu og hefur það að markmiði að efla sköpunarkraft, gleði og þátttöku í fjölbreyttu menningarlífi landshlutans. Nú er komið að því að móta dagskrána og því er kallað eftir atriðum sem geta auðgað hátíðina. …
Alzheimersamtökin og tengiráðgjafi SSV með fræðslufundi á Snæfellsnesi
Alzheimersamtökin bjóða til fræðslu á Snæfellsnesi dagana 26. og 27. ágúst í Snæfellsbæ, Grundarfirði og Stykkishólmi þar sem starf samtakanna verður kynnt og fjallað um heilabilun, góð samskipti og stuðning við aðstandendur. …
Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð rennur út á hádegi 25. ágúst
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands Úthlutun september 2025 Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands. Í ÞESSARI ÚTHLUTUN ERU: – Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar (auglýst verður aftur í …
Umsóknarfrestur til kl.12 á hádegi 25 ágúst n.k. Atvinnu og nýsköpunarstyrkir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands Úthlutun september 2025 Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands. Í ÞESSARI ÚTHLUTUN ERU: – Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar (auglýst verður aftur í september og …
Íbúafundur vegna skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu
Opinn íbúafundur vegna skjálftavirkni við Grjótárvatn í Ljósufjallakerfinu verður haldinn miðvikudaginn 20. ágúst nk. kl. 16.30 í Hjálmakletti í Borgarnesi. Fundurinn er boðaður af Almannavarnanefnd Vesturlands. Tilgangur fundarins er að eiga samtal við íbúa vegna yfirstandandi jarðskjálftavirkni við Grjótárvatn í Ljósufjallakerfinu. Fyrirlestrar verða frá Veðurstofu Íslands, Náttúruhamfaratryggingu Íslands og Neyðarlínunni en jafnframt verða fulltrúar Ríkislögreglustjóra, Lögreglunnar á Vesturlandi og sveitarfélaga á fundinum …


