Frumkvöðladagur SSV verður haldinn í Hriflu í Háskólanum á Bifröst miðvikudaginn 8. nóvember n.k.
Dagskrá hefst kl.14.00.
Vilhjálmur Egilsson rektors Háskólans á Bifröst flytur ávarp,
Úthlutað verður styrkjum til nýsköpunar og atvinnuþróunar úr Uppbyggingarsjóði SSV
Viðar Reynisson hjá Náttskugga (Ljótu kartöflurnar), ásamt frumkvöðlum af Vesturlandi þeim Hraundísi Guðmundsdóttir og Karen Jónsdóttir verða með erindi um starfsemi frumkvöðla .
Afhending frumkvöðlaverðlauna SSV 2017
Að lokinni dagskrá verður boðið upp á veitingar á Hótel Bifröst.
Allir velkomnir.
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi.