Uppbyggingarsjóður Vesturlands – opið fyrir umsóknir til 22. nóvember

SSVFréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Úthlutun janúar 2024

Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands.

     Í ÞESSARI ÚTHLUTUN ERU: 
     -Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar
     -Verkefnastyrkir til menningarmála
     -Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála  

Allar upplýsingar um sjóðinn má finna hér 

KYNNIÐ YKKUR VEL REGLUR OG VIÐMIÐ VARÐANDI STYRKVEITINGAR HÉR

AÐSTOÐ VIÐ UMSÓKNIR – smellið fyrir nánari upplýsingar

Atvinnu- og nýsköpunarverkefni:
Helga Guðjónsdóttir helga@ssv.is  895-6707
Hrafnhildur Tryggvadóttir hrafnhildur@ssv.is  849-2718
Ólöf Guðmundsdóttir olof@ssv.is  898-0247

Menningarverkefni:
Sigursteinn Sigurðsson sigursteinn@ssv.is  698-8503

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 22. NÓVEMBER  2023
RAFRÆN UMSÓKNARGÁTT