Vefsjá SSV og West.is

SSV Fréttir

„Við vekjum athygli á því að búið er að setja Vefsjá Vesturlands inn á heimasíðu SSV  og innan skamms verður hún einnig aðgengileg á síðu Vesturlandsstofu west.is.  Vefsjáin er unnin af fyrirtækinu Hvítárósi ehf., sem er ungt fyrirtæki á Vesturlandi sem sérhæfir sig m.a. í landfræðilegum gagnagrunnum.  Vefsjáin hefur að geyma fjölmargar upplýsingar um Vesturland og er sérstaklega hugsuð fyrir …

Heimsókn til Austurbrúar á Austurlandi

SSV Fréttir

Elísabet Haraldsdóttr, menningarfulltrúi SSV og Ólöf Guðmundsdóttir, atvinnuráðgjafi SSV tóku dagana 30 0g 31 maí s.l.  þátt í fundi á Egilsstöðum, en þar hittust menningarfulltrúar og verkefnisstjórar uppbyggingarsjóða allra landshluta. Fyrri daginn var til umræðu uppbygging menningar í gegnum sóknaráætlanir og helstu áherslur hverjum landshluta.  Rætt var ítarlega um menningarmiðstöðvar, rekstur þeirra og fjárveitingar bæði frá ríki, sveitarfélögum og samfélaginu.  …

Meðalaldur hækkar á Vesturlandi

Vífill Fréttir

Á Vesturlandi hækkaði meðalaldur minnst á Snæfellsnesi, um 0,5%, á milli áranna 2017 og 2018 en til samanburðar hækkaði hann á landsbyggðunum um 0,2% og 0,3% á landinu öllu á milli áranna. Hins vegar hækkaði hann minnst í Dölunum, 1,1%, þegar litið er til s.l. fjögurra ára en 1,7% landsbyggðunum og 2% á landinu öllu á sama tíma. Þar er …

Visit West Iceland á Snapchat!

SSV Fréttir

Markaðsstofa Vesturlands er komin á Snapchat og mun láta „snappið“ ganga á milli samstarfsaðila sinna í sumar. Hver aðili fær þrjá daga í senn til þess að kynna sig og þjónustu sína og verður þetta fyrirkomulag út ágústmánuð. Uppfært verður á Facebook síðu Visit West Iceland, hvar snappið verður hverju sinni: https://www.facebook.com/westiceland/ Fyrir ókunnuga er Snapchat einfaldur vettvangur til þess …

Fyrirtækjakönnun á Vesturlandi

Vífill Fréttir

Frekari úrvinnsla á fyrirtækjakönnun Vesturlands var sett nýlega á vefinn (smellið hér). Könnunin var framkvæmd í nóvember og desember 2017. Almennt séð eru fyrirtækin jákvæð en hafa samt eitt og annað að athuga við það samfélag sem þau starfa, bæði jákvætt og neikvætt, eins og kemur m.a. fram í svörum við opnum spurningum könnunarinnar. Í samantektinni er texta haldið í …

Íbúakönnun á Íslandi sett á vefinn og kynnt í dag

Vífill Fréttir

Íbúar í Vogum á Vatnleysuströnd hamingjusamastir Skýrslan Íbúakönnun á Íslandi – staða og mikilvægi búsetuskilyrða 19 landsvæða á landsbyggðunum frá Hornafirði í austri að Skagafirði í norðri verður kynnt í Allsherjarbúð, sal Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag, föstudaginn 11. maí, klukkan 13.00. Vífill Karlsson, hagfræðingur, dósent og ráðgjafi mun kynna niðurstöðu könnunarinnar sem hann hefur unnið að síðustu ár en þar kemur meðal …

Gleðilegt sumar.

SSV Fréttir

Stjórn og starfsfólk Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi óskar öllum gleðilegs sumars.

Aðalfundur SSV á Hótel Hamri.

SSV Fréttir

Aðalfundur SSV var haldinn á Hótel Hamri 19 mars s.l. Sama dag héldu Starfsendurhæfing Vesturlands, Símenntunarmiðstöð Vesturlands, Heilbrigðisnefnd Vesturlands og Sorpurðun Vesturlands sína aðalfundi.  Um 50 sveitarstjórnarfulltrúar og gestir sóttu fundina. Á aðalfundi SSV var lögð fram árskýrsla samtakanna, en þar kom fram að starfsemi SSV var með svipuðum hætti og undanfarið en verkefni tengd Sóknaráætlun Vesturlands verða sífellt umfangsmeiri.  …

Gleðilega páska.

SSV Fréttir

Stjórn og starfsfólk Samtaka Sveitarfélaga á Vesturlandi óskar öllum gleðilegrar páskahátíðar .