Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024

SSV Fréttir

Við kynnum „Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024“ en hún er þróunaráætlun landshlutans og felur í sér stöðumat hans, framtíðarsýn, markmið og áherslur til að ná fram þeirri framtíðarsýn. Sóknaráætlun Vesturlands byggir á fimm grunnþáttum; velferð, umhverfi, samgöngur, menning og atvinna. Þá voru allir þessir grunnþættir tengdir við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Í áætluninni eru sett fram skýr mælanleg markmið og áherslur sem verða …

Kynningarfundir – Uppbyggingarsjóður

SSV Fréttir

OPIÐ ER FYRIR UMSÓKNIR – Umsóknarfrestur til miðnættis 12. desember RÁÐGJAFAR Á VEGUM SAMTAKA SVEITARFÉLAGA Á VESTURLANDI verða með kynningu á sjóðnum á næstu dögum þar sem hægt er að fá ýmsar upplýsingar um gerð umsókn, styrkhæfni verkefna o.fl. KYNNINGAR OG VIÐTÖL VIÐ ATVINNU- OG MENNINGARRÁÐGJAFA VERÐA Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM Mánudagur 2. desember Akranes  kl. 10:00-12:30 í Landsbankahúsinu við Akratorg  …

Vel heppnuð afmælishátíð SSV

SSV Fréttir

Föstudaginn s.l. fögnuðu Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi 50 ára afmæli. Í tilefni dagsins var blásið til ráðstefnu um framtíð Vesturlands þar sem sviðsmyndagreining um þróun atvinnulífs á Vesturlandi unnin af KPMG var kynnt og fjórir ungir Vestlendingar voru með erindi um sína sýn á framtíð landshlutans. Þá voru pallborðsumræður um framtíð Vesturlands endapunktur ráðstefnunnar en í pallborðinu sem Gísli Einarsson …

Formenn SSV frá upphafi

SSV Fréttir

Í tengslum við afmæli SSV sem haldið var hátíðlegt á dögunum var rýnt í sögu félagsins. Mikið vatn hefur runnið til sjávar eins og fram kom í ávarpi Guðjóns Ingva Stefánssonar fyrrum framkvæmdastjóra samtakana í afmælinu. Guðjón starfaði í 27 ár sem framkvæmdastjóri og gaman var að hlýða á upprifjun hans úr sögu samtakanna. Við birtum hér til gamans formenn …

Ferðaþjónustan Húsafelli hlaut Nýsköpunarverðlaun SSV 2019

SSV Fréttir

Undanfarin þrjú ár hafa nýsköpunarverðlaun SSV verið veitt fyrirtækjum sem þykja hafa komið fram með áhugaverða nýjung á árinu. Þessi verðlaun voru fyrst veitt árið 2016 og þá varð Cave, fyrirtækið sem rekur ferðaþjónustu við hellinn Víðgelmi í Borgarfirði, fyrir valinu. Árið 2017 var fyrirtækið Asco Harvester í Stykkishólmi valið, en fyrirtækið hannaði og smíðaði þangskurðarpramma sem var tekinn í …

Afmælishátíð SSV er í dag

SSV Fréttir

Í dag halda Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi upp á 50 ára afmæli samtakana. Af því tilefni er boðað til ráðstefnu í Hjálmakletti í Borgarnesi. Í upphafi ráðstefnunnar klukkan 13:00 mun Sævar Kristinsson frá KPMG kynna niðurstöður úr sviðsmyndagreiningu um mögulega þróun atvinnulífs og samfélags á Vesturlandi. Í kjölfarið munu nokkrir ungir Vestlendingar kynna sína sýn á framtíðina og dagskrá ráðstefnu …