Stjórn SSV skorar á Vegagerðina

SSV Fréttir

Á 147. fundi stjórnar SSV var rætt um þær breytingar sem framundan eru á umsjón með rekstri almenningssamgangna á milli sveitarfélaga á Vesturlandi.  Nú liggur fyrir að SSV mun láta af umsjón með verkefninu og mun Vegagerðin taka yfir frá og með 1. janúar 2020.  Stjórn bókaði eftirfarandi um málið: Stjórn SSV tekur undir afstöðu fulltrúa landshlutasamtaka í viðræðum um …

SSV óskar eftir að ráða verkefnastjóra

SSV Fréttir

VerkefnastjóriSamtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) óska eftir að ráða verkefnastjóra. Viðkomandi starfar að verkefnum á öllu Vesturlandi.Starfssvið: • Ráðgjöf við fyrirtæki, einstaklinga og sveitarfélög varðandi menningarmál •Umsjón með styrkveitingum Uppbyggingarsjóðs Vesturlands til menningarverkefna •Vinna við áhersluverkefni sóknaráætlunar Vesturlands og önnur byggðaþróunarverkefni •Eftirfylgni með velferðarstefnu Vesturlands Menntunar- og hæfniskröfur: •Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi •Þekking á menningarlífi og sveitarfélögum …

Fjórða iðnbyltingin

SSV Fréttir

Við minnum á málþing um fjórðu iðnbyltinguna sem er í beinni útsendingu í dag milli 09:00-13:30.

Öll sveitarfélögin á Vesturlandi kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar

SSV Fréttir

Öll sveitarfélögin á Vesturlandi standa með Akraneskaupstað og kæra jafnframt ákvörðun Skipulagsstofnunar. Eins og fram kom fyrr í vikunni hefur Akraneskaupstaður kært ákvörðun Skipulagsstofnunar og nú hafa átta sveitarfélög fylgt í kjölfarið. Það eru sveitarfélögin Borgarbyggð, Dalabyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær sem hafa nú kært ákvörðunina með sömu forsendum og Akraneskaupstaður. Sjá fyrri fréttatilkynningu: …

Sumarlokun SSV

SSV Fréttir

Skrifstofa SSV verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 15 júlí, opnum aftur þriðjudaginn 6 ágúst.