Aðalfundur SSV verður haldinn á Hótel Hamri 20. mars n.k.

SSVFréttir

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi fer fram á Hótel Hamri, Borgarnesi miðvikudaginn 20. mars 2024.  Sama dag verða einnig aðalfundir Starfsendurhæfingar Vesturlands, Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands, Heilbrigðisnefndar Vesturlands og Sorpurðunar Vesturlands. Dagskrá miðvikudaginn 20. mars verður sem hér segir: Kl.09:30 Aðalfundur Starfsendurhæfingar Vesturlands Kl.10:15 Aðalfundur Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands Kl.11:15 Aðalfundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands Kl.12:30 Hádegisverður Kl.13:00 Aðalfundur Sorpurðunar Vesturlands Kl.14:00 Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi Eftirtaldir dagskrárliðir verða teknir fyrir …

Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar – fundaröð

SSVFréttir

  Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar       Leit að jafnvægi milli verndar og nýtingar Upplýsinga- og umræðufundir á þremur stöðum við Breiðafjörð:  Fimmtudaginn  21. mars, kl. 17 – 19.30 í Félagsheimilinu Birkimel á Barðaströnd Mánudaginn 25. mars, kl. 17 – 19.30 á Dalahóteli, Laugum í Sælingsdal Mánudaginn 11. mars, kl. 17 – 19.30 á Fosshóteli í Stykkishólmi  Lokið  Kynnt verður verkefni, …

Opið fyrir umsóknir í Lóu – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina

SSVFréttir

Opið er fyrir umsóknir í Lóuna og er umsóknarfrestur til og með 4. apríl 2024. Styrkirnir eru nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Styrkjunum er aðeins úthlutað til verkefna utan höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni. Lóu …

Ráðherra og þingmenn Framsóknar komu í heimsókn

SSVFréttir

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra ásamt þingmönnum Framsóknar úr Norðvestukjördæmi voru á ferðinni í Borgarnesi í gær og kíktu í heimsókn á Bjarnarbrautina. Starfsfólk SSV átti gott samtal við ráðherra og þingmenn um það sem er efst á baugi í landshlutanum og í framhaldinu var fundur á Landnámssetrinu undir yfirskriftinni „Samtal um aðgerðaáætlun í ferðamálum“. Starfsfólk SSV þakkar fyrir …

Samtöl um aðgerðaráætlun í ferðamálum

SSVFréttir

Við vekjum athygli á opnum umræðu- og kynningarfundi um ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun til 2030. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn, 27. febrúar, kl. 14:00 í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Ferðaþjónustuaðilar og öll áhugasöm um þróun ferðaþjónustunnar hjartanlega velkomin. Vinsamlegast skráið ykkur hér: https://forms.office.com/pages/responsepage.aspx…

Kristinn bæjarstjóri Snæfellsbæjar fær nátturuverndarviðurkenningu

SSVFréttir

  Miðvikudaginn 21. febrúar fór fram afhending á náttúruverndarviðurkenningu í Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellisandi. Það var Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra sem afhenti Kristni Jónassyni bæjarstjóra í Snæfellsbæ, Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti fyrir árið 2023 en tilkynnt var um útnefninguna þann 16. september sl. á degi íslenskrar náttúru. Kristinn fær verðlaunin fyrir framlag sitt til náttúruverndar en hann ásamt öflugum hópi fólks …

Fundur um ráðstöfun dýraleifa

SSVFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) standa fyrir fundi um ráðstöfun dýraleifa miðvikudaginn 21. febrúar n.k.  Fundurinn verður á Teams og hefst kl. 09:00.  Frummælendur á fundinum verða: Stefán Gíslason ráðgjafi hjá Environice    Dýraleifar: Skipting ábyrgðar, staða og horfur Hrefna B. Jónsdóttir framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands    Kynning á tilraunaverkefni um flutning dýraleifa í brennslu  Allir velkomnir Til að fá fundarboð á …

List fyrir alla kallar eftir umsóknum

SSVFréttir

Verkefnið List fyrir alla er á vegum menningar- og viðskiptaráðuneytisins og gengur útá að veita öllum börnum aðgengi að faglegum list – og menningarviðburðum óháð búsetu og efnahagi. Á undanförnum árum hefur List fyrir alla miðlað fjölbreyttum viðburðum barnamenningar um allt land við góðar undirtektir og rennt stoðum undir menningaruppeldi barna og ungmenna. List fyrir alla kallar nú eftir listviðburðum …