Tækniþróunarsjóður – Sproti

SSV

Sproti er fyrir ung nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðla og er ætlaður til að styðja við verkefni á byrjunarstigi. Styrkur getur numið allt að 20 milljónum króna samanlagt á tveimur árum, þó ekki meira en 10 milljónum króna á hvoru ári. Ekki er gerð krafa um mótframlag umsækjenda af heildarkostnaði við verkefnið. Hámarks lengd verkefnis er 2 ár Skil á umsókn: Umsóknarfrestur …

Tækniþróunarsjóður- Markaður

SSV

Markaðsstyrkur er eingöngu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem verja að lágmarki 10% af veltunni til rannsókna-eða þróunarstarfs samkvæmt síðasta reikningsári. Markaður er markaðsstyrkur til fyrirtækja sem skiptist í tvo ólíka flokka: Markaðsþróun og Markaðssókn. Þessum flokkum er ætlað að styðja við fyrirtæki á mismunandi stigum í undirbúningi afurðar á markað. Styrkur getur numið allt að 10 m.kr. og mótframlag …

Tækniþróunarsjóður- Vöxtur , Sprettur

SSV

Vöxtur og sprettur eru fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Vöxtur er ætlaður til að styrkja þróunarverkefni sem eru komin af frumstigi hugmyndar og Sprettur er öndvegisstyrkur innan Vaxtar. Umsóknarfrestur: 17. febrúar Sjá nánari upplýsingar: https://www.rannis.is/sjodir/rannsoknir/taeknithrounarsjodur/fyrirtaekjastyrkur-vaxtarsprettur

Æskulýðssjóður

SSV

Hlutverk æskulýðssjóðsins er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka. Einkum er horft til verkefna sem eru unnin fyrir börn og ungmenni og/eða með virkri þátttöku þeirra, þjálfun forystufólks, leiðbeinenda og sjálfboðaliða, nýjungar og þróunarverkefni og samstarfsverkefni æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka. Allir sem eru í forsvari fyrir æskulýðsfélög og æskulýðssamtök. Ekki er gert ráð fyrir að hefðbundin íþróttafélög sæki um …

Nordplus- Menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar

SSV

Rannís er landskrifstofa Nordplus á Íslandi. Starfsfólk Rannís veitir upplýsingar og ráðgjöf varðandi allar undiráætlanir Nordplus. Nordplus samanstendur af fimm undiráætlunum sem ná yfir öll svið menntunar. Markmið áætlunarinnar er að stuðla að samstarfi og gæðum í menntun á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum. Umsóknir í áætlunina skulu vera í takt við almenn markmið Nordplus ásamt því að falla vel að einni …

Umsóknarskrif – Frumkvöðlaferlið

SSV

Fræðsluerindi landshlutasamtakanna: Frumkvöðlaferlið  Fræðsluerindið um Umsóknarskrif  verður  þriðjudaginn 4 febrúar  kl. 12 Sjá viðburðinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/1027998185768225/1028498382384872/?event_time_id=1027998195768224 Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði. Fjölbreytt fræðsla í boði fyrir frumkvöðla og önnur áhugasöm um nýsköpunarsenuna. Fræðsluhádegin eru öllum opin og að kostnaðarlausu! Erindin verða haldin á Teams og hefjast þau …

Fræðsluhádegi landshlutasamtakanna

SSV

Arnar Sigurðsson hjá samfélagslegu tilraunstofunni Austan mána ríður á vaðið í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar og fjallar hann um frumkvöðlaferlið. Arnar er flestum hnútum kunnugur á því sviði, er bæði frumkvöðull sjálfur, jafnframt því sem hann hefur aðstoðað fjölda fólks við að koma verkefnum sínum á koppinn. Arnar hefur lengi verið virkur þátttakandi í nýsköpunarumhverfi Íslands, til að mynda sem fyrirlesari, ráðgjafi og …

C1 – sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða

SSV

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða fyrir árið 2025 Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða. Veitt verður allt að 140 milljónum kr. fyrir árið 2025. Landshlutasamtök sveitarfélaga geta í samstarfi við haghafa í hverjum landshluta sótt …

Almennir og ferðastyrkir Hönnunarsjóðs

SSV

Hönnunarsjóður veitir styrki til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs: þróunar og rannsókna, verkefna og markaðsstarfs auk ferðastyrkja. Hlutverk Hönnunarsjóðs er að efla þekkingu, atvinnu- og verðmætasköpun á sviði hönnunar og arkitektúrs með fjárhagslegum stuðningi en sjóðurinn er fjármagnaður af stjórnvöldum. Hönnunarsjóður stuðlar einnig að auknum útflutningi íslenskrar hönnunar með því að styrkja kynningar- og markaðsstarf erlendis. Opið er …

Ratsjáin 2025

SSV

Ratsjáin er verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónstu og tengdum greinum sem vilja auka hæfni sína og getu í rekstri. Grunnstef og hugmyndafræði Ratsjánnar gengur útá að efla samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun í íslenskri ferðaþjónustu. Íslenski ferðaklasinn leiðir verkefnið og er framkvæmdaaðili. Ratsjáin 2025 leggur áherslu á að efla sjálfbærni í íslenskri ferðaþjónustu í samræmi við stefnu stjórnvalda um að gera …