• Prenta síðu
  • Vafrakökur

    Svo kallaðar vafrakökur* eru notaðar til að telja heimsóknir á vefinn.

    Það er stefna SSV að nota vafrakökur sparlega og með ábyrgum hætti. Notendur vefsins geta stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu.

    Tímabundnar kökur halda utan um notandann meðan hann er inni á vefnum. Þær eyðast þegar vafra er lokað.

    SSV notar Google Analytics til vefmælinga. Við hverja komu inn á vefinn eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið, gerð vafra og stýrikerfi. Vafrakökur sem notaðar eru til vefmælinga hafa fyrirfram skilgreindan líftíma. Einnig getur notandinn eytt þeim sjálfur. Vefmælingar eru notaðar við endurbætur á vefnum og þróun hans, t.d. um það efni sem notendur sækjast mest eftir. Engum frekari upplýsingum er safnað um hverja komu og ekki er gerð tilraun til að tengja slíkar upplýsingar við aðrar persónugreinanlegar upplýsingar.

    * „cookies“ – sérstök skrá sem komið er fyrir á tölvu notanda sem heimsækir viðkomandi vef og geymir upplýsingar um heimsóknina.