Fundargerð 83. fundar stjórnar Sorpurðunar Vesturlands 8. mars 2016. fundargerð 8 mars 2016 sorp
82 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Sjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn fimmtudaginn12. nóvember 2015 kl. 15:30. á skrifstofu SSV í Borgarnesi. Mætt voru: Kristinn Jónasson, Auður H. Ingólfsdóttir, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Karitas Jónsdóttir, Sævar Jónsson og Finnbogi Leifsson sem sat fyrstu tvo liði fundarins. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, sem ritaði fundargerð. Formaður gekk til dagskrár. Finnbogi óskaði eftir dagskrárbreytingu og óskaði eftir
81 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Sjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn mánudaginn8. júní 2015 kl. 16:00. á skrifstofu SSV í Borgarnesi. Mætt voru: Sturla Böðvarsson, Kristinn Jónasson, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Karitas Jónsdóttir, Sævar Jónsson, Finnbogi Leifsson og Auður H Ingólfsdóttir sem var í símasambandi. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, sem einnig ritaði fundargerð. Fyrir fund hittist stjórnin í Fíflholtum þar sem stjórnarmenn
80 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Sjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn mánudaginn 9. mars 2015 kl. 16:00. á skrifstofu SSV í Borgarnesi. Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Mætt voru: Kristinn Jónasson, Gyða Steinsdóttir, Friðrik Aspelund, Ingibjörg Valdimarsdóttir, Halla Steinólfsdóttir, og Auður Ingólfsdóttir. Sævar Jónsson var fjarverandi. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. 1. Fundargerð síðasta fundar. Samþykkt fundargerð frá 19.11.2014. Gyða
79 – Sorpurðun Vesturlands
Sjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi miðvikudagurinn 19. nóvember 2014 kl. 15:00. Mætt voru: Kristinn Jónasson, Gyða Steinsdóttir, Ingibjörg Valdimarsdóttir, Sævar Jónsson og Halla Steinólfsdóttir. Auður Ingólfsdóttir boðaði forföll. Einnig sat fundinn Hrefna Bryndís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. 1. Fundargerð síðasta fundar. Lögð fram og samþykkt. 2. GjaldskrárSamþykkt að hækka gjaldskrá ársins 2015 í samræmi við vísitölubreytingar.Almennan úrgang úr 7,10 í 7,30 pr./kg. án vsk. Sláturúrgang
78 – Sorpurðun Vesturlands
Sjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn fimmtudaginn 5. júní 2014 kl. 14:00 á skrifstofu Akraneskaupstaðar. Mætt voru: Kristinn Jónasson, Gyða Steinsdóttir, Ingibjörg Valdimarsdóttir, Sævar Jónsson, Friðrik Aspelund, Auður Ingólfsdóttir og Halla Steinólfsdóttir. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. 1. Kosning formanns og varaformanns.Stungið upp á Kristni Jónassyni sem formanni og Gyðu Steinsdóttur sem varaformanni. Samþykkt. 2. Fundargerð síðasta fundar og aðalfundar. Lagðar fram og samþykktar. 3. Lokun eldri
77 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G ER Ð Sjórnarfundur haldinn í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn fimmtudaginn 27. febrúar 2014 kl. 12:30. á skrifstofu SSV í Borgarnesi. Mætt voru: Kristinn Jónasson, Gyða Steinsdóttir, Sævar Jónsson, Magnús Freyr Ólafsson, Friðrik Aspelund, Halla Steinólfsdóttir og Auður H. Ingólfsdóttir. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. 1. Fundargerð síðasta fundar. Samþykkt. 2. Ársreikningur og grænt bókhald Ársreikningur 2013 Framkvæmdastjóri
76 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Sjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn þriðudaginn 19. nóvember 2013 kl. 16. á skrifstofu SSV í Borgarnesi. Mætt voru: Kristinn Jónasson, Gyða Steinsdóttir, Sævar Jónsson, Magnús Freyr Ólafsson, Friðrik Aspelund og Auður H. Ingólfsdóttir sem var í símasambandi. Halla Steinólfsdóttir boðaði forföll. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. 1. Fundargerð síðasta fundar. Samþykkt. 2. Gjaldskrá
75 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Sjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. var haldinn mánudaginn 10. júní 2013 kl. 15. á skrifstofu SSV í Borgarnesi.Mætt voru: Kristinn Jónasson, Gyða Steinsdóttir, Magnús Freyr Ólafsson, Friðrik Aspelund, Auður H Ingólfsdóttir, Halla Steinólfsdóttir og Sævar Jónsson. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. Kristinn Jónasson setti fund og gekk til dagskrá sem er eftirfarandi: Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Kosning formanns
74 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Sjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. verður þriðjudaginn 5. mars 2013 kl. 16. á skrifstofu SSV í Borgarnesi. Mætt eru: Kristinn Jónasson, Gyða Steinsdóttir, Magnús Freyr Ólafsson, Friðrik Aspelund og Auður H Ingólfsdóttir. Í símasambandi er Halla Steinólfsdóttir. Þröstur Ólafsson boðaði forföll. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. Formaður KJ setti fund, bauð fundarmenn velkomna og gekk til