22 – SSV stjórn

admin

22 – SSV stjórn

                F U N D A R G E R Ð

       Stjórnarfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi

  haldinn á Hótelinu í Borgarnesi, föstudaginn 23. ágúst 2002.

Fundur haldinn í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, föstudaginn 23. ágúst 2002 kl. 18:30.  Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Davíð Pétursson, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, Helga Halldórsdóttir, Jón Gunnlaugsson, Kristinn Jónasson, Magnús Guðmundsson og Hrefna B. Jónsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.  Nýkjörnir fulltrúar í stjórn, þeir Kristján Sveinsson og Sveinbjörn Eyjólfsson voru ekki viðstaddir en varamenn þeirra mættu í þeirra stað þeir Magnús og Davíð.

Davíð Pétursson, aldursforseti fundarins setti fundinn og sagði aðeins eitt mál liggja fyrir fundinum, þ.e. kosning formanns og varaformanns. 
Dagný Þórisdóttir gerði tillögu um Kristinn Jónasson sem formann og ekki komu andmæli við því.  Gerð var tillage um Helgu Halldórsdóttur sem varaformann og var það einnig samþykkt samhljóða.


Fundarritari.

Hrefna B. Jónsdóttir.